Hægt er að finna mikið magn efnis í opnum aðgangi og má þar nefna rannsóknaniðurstöður þ.e. vísinda- og fræðigreinar, kennslubækur og fræðirit og loks „preprint“ (í. forprent).
Hægt er að finna mikið magn efnis í opnum aðgangi og má þar nefna rannsóknaniðurstöður þ.e. vísinda- og fræðigreinar, kennslubækur og fræðirit og loks „preprint“ (í. forprent).