Talið er að Iowa State University í Bandaríkjunum hafi sparað nemendum sínum u.þ.b. 2,5 milljónir bandaríkjadala síðan 2018, skv. Abbey Elder, upplýsingafræðingi við skólann.
Yfir 40 kennarar við skólann nota nú opið kennsluefni (e. OER – Open Educational Resources) í námskeiðum sínum og þeim fjölgar stöðugt. Abbey Elder hvetur kennara til að nota opið kennsluefni með sömu sjónarmið í huga og varðandi annað kennsluefni: Meta innihald gæði og sjónarmiðum og annað fræðsluefni. Með öðrum orðum, meta innihald, gæði og hversu nýlegt efnið er.
Nánar um þetta í greininni OPEN: Free educational resources provide an integral link to an affordable education