Útgáfa í opnum aðgangi

Hægt er að fara margar leiðir að því að birta í opnum aðgangi. Hér eru upplýsingar fyrir höfunda og útgefendur sem hafa hug á að velja þessa leið fyrir verk sín.

Íslensk fræðirit í opnum aðgangi – Ejournals.is

Kostir og ókostir

Hverjir eru kostir og ókostir þess að birta í opnum aðgangi?

Upplýsingar fyrir höfunda

Rannsóknir sem birtast í opnum aðgangi fá meiri útbreiðslu og geta þess vegna orðið áhrifameiri en ella

Leiðbeiningar fyrir útgefendur

Gátlistar og skilyrði fyrir útgefendur sem geta út í opnum aðgangi

Útgáfa tímarita í ejournals.is

Landsbókasafn Íslands – Háskólabókasafn býður þjónustu við útgefendur íslenskra fræðirita sem birta greinar í opnum aðgangi.

Umbreytandi samningar

Útgefendurnir Sage og Karger hafa samið um að fræðimenn tengdir íslenskum stofnunum geti birt greinar í sumum ritum þeirra án þess að greiða APC gjöld.

Útgáfa fræðibóka

Leiðir sem hægt er að fara í birtingu fræðibóka í opnum aðgangi


Höfundaréttur – sæmdarréttur, dreifingaréttur og afnotaleyfi

Höfundaréttur gegnir veigamiklu hlutverki í útgáfu með opnum aðgangi. Höfundaréttur skiptist annars vegar í sæmdarrétt höfundar þar sem meðal annars er kveðið á um að ekki megi setja verk höfundar í þannig samhengi að það skaði heiður hans og að höfundar sé ávalt getið. Þessi réttur er óframseljanlegur og ekki er þörf á að sækja um hann. Hinn hluti höfundaréttar er dreifingarétturinn, en höfundur getur framselt þeim rétti, oft gegn gjaldi. Opinn aðgangur gengur út á að höfundur þurfi ekki að framselja þessum rétti. Þess í stað veiti höfundur og útgefandi afnotaleyfi á verkið svo allir geti nálgast og nýtt það, með einföldum skilyrðum þó. Creative Commons afnotaleyfin eru stöðluð leið í þessum efnum.

Lesið bækling um CC afnotaleyfin↗