4. þáttur – Doktorsnemar og birtingar skv. opnum aðgangi
Í þessum fjórða kemur upplýsingafræðingur frá Bókasafni Háskólans í Reykjavík, Irma Hrönn Martinsdóttir, í spjall og talar um hvernig aðstoð doktorsnemar þurfa til að skilja varðveislu, birtingar- og útgáfumál og til að þau glati ekki höfundarrétti að verkum sínum.
In this 4th episode information specialist Irma Hrönn Martinsdóttir from Reykjavík University Library explains what kind of information PhD students need to be able to understand the publishing process of their final project without jeopordizing their copyright.
3. þáttur – Áhrif Plan S á útgáfu og aðgang að rannsóknum
Viðmælendur þessa þáttar eru Guðrún Þórðardóttir og Þórný Hlynsdóttir, upplýsingafræðingar við Landbúnaðarháskólann og Háskólann á Bifröst sem töluðu um áhrif Plan S.
Episode no.3 where Guðrún Þórðardóttir and Þórný Hlynsdóttir, information specialists at the Agricultural University of Iceland and University of Bifröst, respectively, came in to discuss the impact of Plan S.
2. þáttur – Reynsla úr hugvísindum af opnum aðgangi
Gestur þáttarins er Helga Hilmisdóttir, rannsóknardósent við Árnastofnun og ritstjóri fræðatímaritsins Orð og tunga en hún var spurð út í reynslu hennar af opnum aðgangi við útgáfu og birtingu greina.
The second podcast episode on open access where Helga Hilmisdóttir, assistant professor at The Árni Magnússon Institute and editor of Orð og tunga came in for a chat on her open access experiences.