/
RSS Feed
5. þáttur – Samfélagsleg áhrif og aðgengi að rannsóknum
Í þessum þætti fá Sigurgeir Finnsson og Margrét Gunnarsdóttir upplýsingafræðingar til sín góða gesti þær Brynju Ingadóttur og Sigríði Zoëga, sem báðar eru dósentar við Hjúkrunarfræðideild HÍ, en þær tala um eigin reynslu af opnum aðgangi í birtingu rannsókna og þann samfélagslega ávinning sem hlýst af opnum aðgangi almennt.
Episode 5, where Brynja Ingadóttir and Sigríður Zoëga, from the University of Iceland‘s School of Health Sciences, Faculty of Nursing, came in to discuss their experience of publising open access alongside the broad social benefits of open access.