Opinn aðgangur – Hlaðvarp: 4. þáttur

Open Access
Open Access
Opinn aðgangur – Hlaðvarp: 4. þáttur
Loading
/

4. þáttur – Doktorsnemar og birtingar skv. opnum aðgangi

Í þessum fjórða kemur upplýsingafræðingur frá Bókasafni Háskólans í Reykjavík, Irma Hrönn Martinsdóttir, í spjall og talar um hvernig aðstoð doktorsnemar þurfa til að skilja varðveislu, birtingar- og útgáfumál og til að þau glati ekki höfundarrétti að verkum sínum.

In this 4th episode information specialist Irma Hrönn Martinsdóttir from Reykjavík University Library explains what kind of information PhD students need to be able to understand the publishing process of their final project without jeopordizing their copyright.