Nordic Capacity Center for Diamond Open Access (NCCDiOA): Sofie Wennström

Landsbókasafn Íslands - vika opins aðgangs
Open Access
Nordic Capacity Center for Diamond Open Access (NCCDiOA): Sofie Wennström
Loading
/

Í þessum þætti hlaðvarpsins ræðum við við Sofie Wennström, verkefnastjóra hjá Háskólabókasafni Stokkhólms og einn af lykilaðilum í norræna samstarfsverkefninu NCCDiOA (Nordic Capacity Centre for Diamond Open Access).

Í spjallinu fjöllum við um hvernig unnið er að því að byggja upp innviði fyrir demanta opinn aðgang – útgáfu þar sem hvorki höfundar né lesendur greiða gjöld, heldur er útgáfan studd af samfélaginu og opin öllum. Sofie segir frá stöðu mála í Svíþjóð, áskorunum og tækifærum, og því hvernig NCCDiOA vinnur að því að efla sjálfbæra fræðilega útgáfu á Norðurlöndunum.

Meðal þess sem rætt er um er

Samtalið er á ensku