Fréttir
- Alþjóðleg vika opins aðgangs 2025 – Hver á þekkinguna?Dagana 20.–26. október stendur yfir Alþjóðleg vika opins aðgangs undir yfirskriftinni Hver á þekkinguna? (e. Who Owns Our Knowledge?). Dagskráin … Lesa áfram Alþjóðleg vika opins aðgangs 2025 – Hver á þekkinguna?
- Staðall um útgáfu í demanta opnum aðgangiStefna evrópusambandsins og margra þeirra sjóða sem styrkja rannsóknir er í þá átt að niðurstöður rannsókna sem styrktar eru birtist … Lesa áfram Staðall um útgáfu í demanta opnum aðgangi
- Tölfræði – opinn aðgangur á ÍslandiOpnum aðgangi á Íslandi hefur vaxið fiskur um hrygg undanfarin ár þrátt fyrir að enn sé beðið eftir stefnu stjórnvalda … Lesa áfram Tölfræði – opinn aðgangur á Íslandi
- Um réttindavarðveislu stofnana – ný skýrslaBuilding bridges to open access: Paths to Institutional Rights Retention in Europe 2024 Ný skýrsla er komin út á vegum … Lesa áfram Um réttindavarðveislu stofnana – ný skýrsla
Viðburðir, ráðstefnur og fræðsla
Október, 2025
Hvað er opinn aðgangur?
Opinn aðgangur (e. open access – OA) er heiti á alþjóðlegri hreyfingu sem leitast við að stuðla að opinni útgáfu og ókeypis aðgangi að vísindalegu efni á netinu, svo sem ritum og gögnum. Útgefið efni er skilgreint í „opnum aðgangi“ þegar allir hafa hindrunarlausan aðgang að efninu án fjárhagslegra, lagalegra eða tæknilegra hindrana.



