The Future is Open: Navigating Open Access Publishing

The Future is Open: Navigating Open Access Publishing  Framtíðin er opin: Um birtingar í opnum aðgangi.

Welcome to our webinar on the basics of open access and how to effectively navigate this important topic in the research ecosystem. As the academic landscape evolves, open access provides a vital pathway for making research more accessible, equitable, and transparent. Margrét Gunnarsdóttir will explore the core principles of open access, the various models available, and practical tips for researchers and doctoral students.

February 12th 2025
The Future is Open: Navigating Open Access Publishing
Presenter: Margrét Gunnarsdóttir
Language: English
Recording from the webinar
Slides
Lesa áfram „The Future is Open: Navigating Open Access Publishing“

Vefkynning/Webinar: Val á tímaritum / Journal Selection 5. febrúar kl. 15:00

Rannsóknarþjónusta Landsbókasafns Íslands – Háskólabókasafns veitir doktorsnemum, framhaldsnemum og rannsakendum hagnýt ráð á vikulegum veffyrirlestrum sem hefjast kl. 15 á miðvikudögum

The Research Services of The National and University Library offer practical tips for PhD and graduate students, and researchers in weekly webinars, starting at 3 PM on Wednesdays.

February 5th, at 3:00-3:30 PM –
Language: English

Helgi Sigurbjörnsson / Journal Selection: Evaluating Journals for Your Research
Val á tímariti: Að meta og finna rétta tímaritið fyrir rannsóknina þína
Recording from the webinar

Lesa áfram „Vefkynning/Webinar: Val á tímaritum / Journal Selection 5. febrúar kl. 15:00“

OpenAire birtir aðgerðaáætlun varðandi endurskoðun rannsóknamats

OpenAIRE hefur nýlega gefið út aðgerðaáætlun sína til stuðnings Coalition for Advancing Research Assessment (CoARA) meginviðmiðum.

Þessi áætlun er hluti af yfirgripsmikilli OpenAIRE áætlun fyrir 2023–2025 og undirstrikar stuðning OpenAIRE við að efla aðferðir rannsóknarmats í samræmi við áherslur opinna vísinda. Meðlimir OpenAire eru nú 52 í 39 löndum og er stofnunin því vel til þess fallin að leiða þessar breytingar.

Sjá tíu meginviðmið CoARA