Opinn aðgangur, höfundaréttur og afnotaleyfi
Höfundaréttur gegnir mikilvægu hlutverki í útgáfu með opnum aðgangi
og ýmislegt sem þarf að varast í samningum við útgefendur. Sjá nánar í leiðarvísum frá Landsbókasafni – Háskólabókasafni „Höfundaréttur, afnotaleyfi og samingar við útgefendur“.
ATH: Höfundaréttur (e. copyright) er eitt og afnotaleyfi (e. Creative commons) annað. Afnotaleyfin byggja ofan á höfundarétt og tengjast því hvernig handhafi höfundaréttar leyfir notkun á opnum verkum sínum.
Bæklingur á íslensku um CC afnotaleyfi.
-
- Áhugavert hjálpartól frá Creative Commons, „Chooser“ sem getur nýst vel þegar velja á CC leyfi.
- Þegar búið er að nýta sér verk einhvers höfundar sem merkt er með CC afnotaleyfi, hvernig er best að vitna til þess? Sjá „bestu venjur“ í þeim efnum eða „Attribution builder“.