Höfundaréttur

Opinn aðgangur, höfundaréttur og afnotaleyfi

CCHöfundaréttur gegnir mikilvægu hlutverki í útgáfu með opnum aðgangi
og ýmislegt sem þarf að varast í samningum við útgefendur. Sjá nánar í leiðarvísum frá  Landsbókasafni – Háskólabókasafni „Höfundaréttur, afnotaleyfi og samingar við útgefendur“.

ATH: Höfundaréttur (e. copyright) er eitt og afnotaleyfi (e. Creative commons) annað. Afnotaleyfin byggja ofan á höfundarétt og tengjast því hvernig handhafi höfundaréttar leyfir notkun á opnum verkum sínum.

Bæklingur á íslensku um CC afnotaleyfi.