Preprint (forprent)

Útbreiðsla kórónaveirunnarVert er að vekja athygli á vel þekktum erlendum „preprint“  varðveislusöfnum. (Talað er um „forprent“ á íslensku).

      • arXiv 
        Eðlisfræði, stærðfræði, tölvunarfræði, líffræði, efnahagsmál, tölfræði, rafmagnsverkfræði, kerfisfræði og hagfræði. Efni á þessari síðu er ekki ritrýnt af arXiv.
      • bioRxiv
        Líffræði
      • chemRxiv 
        Efnafræði
      • CrimRxiv
        Afbrotafræði. Preprint/Postprint greinar og bækur.
      • medRxiv
        Heilbrigðisvísindi, öll svið.
      • preprints.org 
        COVID-19 og SARS-CoV-2
      • eLife
        Ritrýnd „preprints“ í lífvísindum

 

Mynd: Útbreiðsla kórónuveirunnar – „Image by rawpixel.com“