Kennslubækur og fræðirit í opnum aðgangi, margar ritrýndar:
-
-
- OER Commons veitir aðgang að margvíslegu efni en einnig að verkfærum til að búa til eigið námsefni, kennslustundir eða einingar í opnum aðgangi.
- Merlot kerfið veitir aðgang að náms- og stuðningsefni á netinu sem og að verkfærum til að búa til efni undir forystu alþjóðlegs samfélags kennara, nemenda og rannsakenda.
- OASIS er leitarvél sem leitar í opnu efni frá 114 mismunadi aðilum og inniheldur yfir 440.000 færslur.
- Galileo Open Learning Materials er varðveislusafn á opnu náms- og kennsluefni frá Georgíufylki í Bandar´kjunum.
-
- DOAB (Directory of Open Access Books): veitir yfirlit yfir rúmlega 47.000 ritrýndar rafbækur sem gefnar eru út í opnum aðgangi.
- OAPEN Library (Open Access Publishing in European Networks) Yfir 15.000 ritrýndar OA bækur í opnum aðgangi.
- Open Textbook Library veitir aðgang að yfir 1150 kennslubókum á háskólastigi í opnum aðgangi. Open Education Network (OEN) er drifkrafturinn á bak við útgáfuna.
- Fræðibækur frá MIT Press. Á annað hundrað bækur eru í opnum aðgangi á vef MIT Press vegna átaksins Direct to Open (D2O). 240 bókasöfn hafa skráð sig til þátttöku og stutt þetta átak og vegna þeirra eru nú á annað hundrað fræðirita aðgengileg í opnum aðgangi.
- Bækur um stafræna kennslu, blandað nám og netnám sem NIDL – National Institute for Digital Learning (Dublin University) mælir með
- JSTOR – Yfir 10.000 bækur í opnum aðgangi frá þekktum útgefendum
- OER – Open Education Resources – Kennsluefni í opnum aðgangi á öllum skólastigum
- Knowledge Unlatched: veitir aðgang að Open Research Library (ORL) sem inniheldur bækur í opnum aðgangi frá öllum heimshornum
- Open Educational Resources frá Foster
- Opnar kennslubækur í sálfræði
-