Nordic Capacity Center for Diamond Open Access: Markku Roinila

Landsbókasafn Íslands - vika opins aðgangs
Open Access
Nordic Capacity Center for Diamond Open Access: Markku Roinila
Loading
/

Markku Roinila er upplýsingafræðingur hjá Háskólabókasafninu í Helsinki. Hann hefur yfirgripsmikla þekkingu á útgáfu í opnum aðgangi. Við ræðum um hvernig útgáfa í opnum aðgangi fer fram í Finnlandi, en notkun OJS (open journals system) og OMP (open monograph press) er töluverð þar í landi. Við ræðum hvernig staðið er að stuðningi við þessi kerfi og hver staða opins aðgangs og demanta opins aðgangs er í Finnlandi og á norðulöndunum.