Birtingargjöld (Article Processing Charge eða APC) eru gjöld sem útgefendur rukka höfunda fyrir birtingu í opnum aðgangi. Þessi gjöld eru mismunandi eftir útgefendum. Birting er ýmist í áskriftartímariti, og er þá viðkomandi grein í opnum aðgangi en aðrar greinar í tímariti í lokuðum aðgangi (Hybrid Gold Access) eða í tímariti sem er allt í opnum aðgangi (Gold Open Access).
Fræðileg þekking ætti ekki að stjórnast af misræmi í efnahag þjóða. Eftir sem áður er það staðreynd að margir vísindamenn í dag, sér í lagi í þróunarlöndum, standa frammi fyrir verulegum hindunum þegar … Lesa áfram Verðlagning fræðilegrar útgáfu: Nýr rammi→
Breska hugveitan UK Day One hvetur til umbóta í fræðilegri útgáfu svo að spara megi allt að 30 milljónir punda árlega. Þetta kemur fram í skýrslunni Reform Academic Publishing to Unblock Innovation, sem … Lesa áfram Bresk hugveita hvetur til umbóta í fræðlegri útgáfu→
Landssamningur við Sage Í gildi er samningur um opinn aðgang (e. transformative agreement) að tímaritum útgáfufyrirtækisins Sage sem gefur út tímarit á sviði félags-, hug-, heilbrigðis- og lífvísinda. Samningurinn felur í sér að … Lesa áfram Birting í tímaritum frá Sage→
Er hægt að finna viðskiptamódel og fyrirkomulag varðandi útgáfu vísindagreina sem ekki styðst við APC gjöld (e. article processing charges)? Fyrirkomulag sem miðar að jöfnuði varðandi þekkingarmiðlun til hagsbóta bæði fyrr vísindi og … Lesa áfram Er hægt að komast hjá birtingagjöldum fyrir vísindagreinar?→
Eftirfarandi er unnið upp úr greininni „Scientists paid large publishers over $1 billion in four years to have their studies published with open access“ sem birtist í El País USA Edition, 21. nóvember … Lesa áfram Er einhver glóra í þessu?→