Ýmsar upplýsingar um OA

Ýmsir tenglar

Core – Gagnagrunnur sem veitir aðgang að milljónum greina í opnum aðgangi sem eru í yfir 2000 varðveislusöfnum og rúmlega 6000 tímaritum

Directory of Open Access Books (DOAB) – Ritrýndar rafrænar fræðibækur í opnum aðgangi

Directory of Open Access Journals (DOAJ) – Rafræn tímarit í opnum aðgangi

Directory of Open Access Repositories (OpenDOAR) – Skrá um varðveislusöfn í opnum aðgangi

The Fair Open Access Principles

How Open Is It Viðmiðunarreglur um hvernig best er að gefa út OA tímarit 

Harvard Open Access Project – Opinn aðgangur hjá Harvard háskóla

OA2020 – is a global alliance committed to accelerating the transition to open access

Open Access Directory

Open Access: Peter Suber – Grundvallarrit  eftir einn helsta talsmann opins aðgangs

Open Access Citation Advantage – Safn greina um rannsóknir á OA birtingum og fjölda tilvitnana. Meirihluti þeirra sýna fram á að birting í opnum aðgangi eykur líkur á tilvitnunum

Open Access Spectrum Evaluation Tool Gefur OA tímaritum einkunn byggða á How Open Is It viðmiðunarreglunum

ORCID – Orcid auðkenni, auðkenni fræðimannsins

Publons – Vettvangur til að lesa og birta ritrýni í opnum aðgangi

ScienceOpen – Yfir 36 milljón greinar í opnum aðgangi

Scholarly Publishing and Academic Resources Coalition (SPARC) – Bandarísk samtök sem berjast fyrir opnum aðgangi vísindaefnis