OA fræðsla á ensku

FOSTER er rafrænn vettvangur styrktur af ESB sem veitir fræðslu fyrir þá sem vilja vita meira um Open Science eða þurfa að þróa aðferðir og færni til að innleiða Open Science verkferla. Síðan er ætluð ólíkum notendum – allt frá vísindamönnum í upphafi ferils, til gagnastjórnenda, upplýsingafræðinga, stjórnenda rannsókna og framhaldsskóla.