Höfundarréttur

Opinn aðgangur og höfundarréttur

CCHöfundarréttur gegnir alltaf mikilvægu hlutverki í útgáfu með opnum aðgangi
og ýmislegt sem þarf að varast almennt í samningum við útgefendur. Sjá nánar á vef Landsbókasafns – Háskólabókasafns „Höfundaréttur, afnotaleyfi og samingar við útgefendur“.